Vilhjálmur Svansson, veirufræðingur og dýralæknir á Keldum, var nýlega gestur í hlaðvarpinu "Þú veist betur" hjá Atla Má Steinarssyni hjá Ríkisútvarpinu.
Í viðtalinu ræddu þeir um margar hliðar þess sem í daglegu tali eru kallaðar flensur, og veirusýkingar almennt.
Viðtalið í heild sinni má nálgast á heimasíðun RÚV í þessum tengli.